Tæknilegir eiginleikar

  • Einangrun er Firestone, sem er 3,5x umhverfisvænni en steinull.
  • Þakdúkur einnig Firestone, 100% umhverfisvænn.
  • Gólfefni: Mygluvarinn 16mm svansvottaður krossviður. Svartur öryggisdúkur er á gólfum til að koma í veg fyrir hálkuslys og tryggja auðveld þrif.
  • Lektur (grind) undir panel: 21x45mm fura máluð með viðurkenndri, hitaþolinni málningu.
  • Panell: Saunaviðurinn Ölur, innfluttur af Sauna.is. Stærð 15x110mm.
  • Setubekkir: Ölur 28x95mm.
  • Ofn: 10kw, Elite Tylo með snjallstýringu (hægt að stýra með síma). 
  • Gler: Í gluggum og hurð er 8mm hert bronze gler. 
  • Innanmál: 2m á breidd, 2m á hæð og 2m á dýpt.
  • Utanmál: 2,3m á breidd, 2,4m á hæð og 2,9 m á dýpt. 
Leit